Author Archives: ICIJ

Ráðstefna Miðstöðvarinnar 6. apríl

Miðstöð rannsóknarblaðamennsku á Íslandi verður með ráðstefnu um rannsóknarblaðamennsku laugardaginn 6. apríl á Reykjavík Natura (áður Hótel Loftleiðir). Líkt og í fyrra verða bæði innlendir og erlendis fyrirlesarar á ráðstefnunni. Nils Hanson, ritstjóri fréttaskýringarþáttarins þáttarins Uppdrag Granskning á sænska ríkissjónvarpinu, hefur … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , | Leave a comment

Annie Machon á Pressukvöldi 21. febrúar

Blaðamannafélag Íslands og Miðstöð rannsóknarblaðamennsku á Íslandi standa fyrir Pressukvöldi með Annie Machon, fyrrum njósnara MI5 og framkvæmdastjóra LEAP, í Gym & Tonic salnum á Kex hosteli, fimmtudagskvöldið 21. febrúar kl. 20:30.  ,,The War Against Drugs, The War Against Terror … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , , | Leave a comment

Fréttamannastyrkir Norðurlandaráðs

Blaðamannafélagið auglýst í dag fréttamannastyrki Norðulandaráðs en umsóknarfresturinn er til 18.júní næstkomandi. Að þessu sinni er sérstök áhersla á  norrænt þingmannasamstarf og afmælisþing Norðurlandaráðs í Helsinki í tilefni 60 ára afmælis Norðurlandaráðs, líkt og segir í tilkynningu frá Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Styrkirnir … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , , , | Leave a comment

Nytsamlegar vefslóðir fyrir gagnablaðamennsku

Margot Williams, blaðamaður hjá National Public Radio í Washington DC, var ein fyrirlesara á ráðstefnu SKUP í Tönsberg í Noregi fyrr á þessu ári. Fyrirlestur hennar bar heitið Effective Information Mining on the web: Using international databases to get information about persons … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , , | Leave a comment

Niðurstöður spurningakönnunar

Þátttakendur á ráðstefnu Miðstöðvarinnar 14.apríl sl. voru mjög ánægðir með ráðstefnuna en þessar upplýsingar koma skýrt fram í niðurstöðum spurningakönnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ sendi út fyrir Miðstöð rannsóknarblaðamennsku til að kanna álit þátttakenda á ráðstefnunni. Alls var svarhlutfall um 65% eða … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , | Leave a comment

Miðstöð rannsóknarblaðamennsku fær inngöngu í GIJN

Miðstöð rannsóknarblaðamennsku á Íslandi hefur fengið inngöngu í Global Investigative Journalism Network sem eru samtök um 50 rannsóknarblaðamennskustofnana og NGO samtaka í um 30 löndum. Það er mikill heiður að fá aðild að samtökunum en þau eru hálfgerð regnhlífarsamtök fyrir … Continue reading

Posted in Fréttir, Námskeið og endurmenntun, Styrkir | Tagged , , , , , | Leave a comment

Fylgdi innsæinu þrátt fyrir úrtöluraddir

Eftirfarandi er samantekt sem Helga Arnardóttir, fréttamaður á Stöð 2, gerði um fyrirlestur Stephen Grey á ráðstefnu Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku 14. apríl. sl.   Uppljóstranir rannsóknarblaðamannsins Stephens Grey á fangaflugi bandarísku leyniþjónustunnar, CIA. „Fangabúðirnar í Guantanamó voru eingöngu toppurinn á ísjakanum … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , | Leave a comment

Samantekt frá ráðstefnu Miðstöðvarinnar 14. apríl

Eftirfarandi er samantekt Brynjólfs Þórs Guðmundssonar, fréttamanns á RÚV, um fyrirlestra fulltrúa þriggja systursamtaka Miðstöðvar Rannsóknarblaðamennsku á Norðurlöndunum, FUJ, Tutkiva og SKUP, en forystufólk þessara félaga kynnti starfsemi félagana á ráðstefnu Miðstöðvarinnar 14.apríl sl.     Samstarfsfólk en ekki keppinautar Fulltrúar … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , | Leave a comment

Umfjöllun um ráðstefnuna

Við erum vægast sagt þakklát fyrir þann góða róm sem gerður var að fyrstu ráðstefnu Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku sem haldin var 14.apríl sl. Sigurður Már Jónsson, varaformaður Blaðamannafélags Íslands, fjallaði um ráðstefnuna og þá grein má lesa hér. Þá gerði Karen … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

2012 ICIJ Conference

Dear colleagues Thank you all for participating in our first conference. I hope you share our feeling that it went well and was beneficial for all who took part. On top of the inspirational and educational value it was simply … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , | Leave a comment