Category Archives: Styrkir

Knight Foundation – styrkir fyrir blaðamenn

Knight Foundation er alþjóðlegur styrktarsjóður sem býður þrenns konar styrkir; blaða- og fjölmiðlastyrki, samfélagsstyrki og menningarstyrki. Umsóknarfrestur um blaða- og fjölmiðlastyrki er opinn allt árið en umsóknarferlið er í nokkrum þrepum. Fyrst er send inn umsókn og innan tveggja daga fær umsækjandi … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , | Leave a comment

Blaðamannastyrkir Norðurlandaráðs 2013

Miðstöð rannsóknarblaðamennsku vill vekja athygli á blaðamannastyrk Norðurlandaráðs en umsóknarfresturinn er til 18. mars nk. Fjöldi íslenskra blaðamanna hafa fengið styrk á síðustu árum og nýtt hann til að fjalla um ýmis norræn málefni. Á heimasíðu Norðurlandaráðs má finna nánari upplýsingar um styrkinn, … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , | Leave a comment

Fréttamannastyrkir Norðurlandaráðs

Blaðamannafélagið auglýst í dag fréttamannastyrki Norðulandaráðs en umsóknarfresturinn er til 18.júní næstkomandi. Að þessu sinni er sérstök áhersla á  norrænt þingmannasamstarf og afmælisþing Norðurlandaráðs í Helsinki í tilefni 60 ára afmælis Norðurlandaráðs, líkt og segir í tilkynningu frá Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Styrkirnir … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , , , | Leave a comment

Miðstöð rannsóknarblaðamennsku fær inngöngu í GIJN

Miðstöð rannsóknarblaðamennsku á Íslandi hefur fengið inngöngu í Global Investigative Journalism Network sem eru samtök um 50 rannsóknarblaðamennskustofnana og NGO samtaka í um 30 löndum. Það er mikill heiður að fá aðild að samtökunum en þau eru hálfgerð regnhlífarsamtök fyrir … Continue reading

Posted in Fréttir, Námskeið og endurmenntun, Styrkir | Tagged , , , , , | Leave a comment

Styrkir, námskeið og ráðstefnur

Listinn yfir styrki lengist hægt og rólega og vonandi koma þessir styrkir til að nýtast einhverjum íslenskum blaðamönnum í framtíðinni. Undir flipanum styrkir og námskeið er “Ráðstefnur” en þar er að finna upplýsingar um ýmsar ráðstefnur um blaðamennsku sem framundan eru. … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , , | Leave a comment

Bertha BRITDOC documentary journalism fund

Bertha BRITDOC Documentary Journalism Fund er nýr alþjóðlegur sjóður sem styrkir gerð heimildamynda sem byggja á blaðamennsku. Myndirnar eiga að vera í fullri lengd og vekja athygli á málefnum sem hafa fengið litla eða enga athygli. Meira um sjóðinn hér. BRITDOC … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , , | Leave a comment