Category Archives: Fréttir

Web Index 2013 auglýsir eftir íslenskum blaðamönnum í verkefni

            Juan Guillen, verkefnisstjóri hjá 2013 Web Index, sendi póst á ICIJ en þeim vantar íslenska blaðamenn til að vinna í Web Index 2013. Um er að ræða launað verkefni. Allar nánari upplýsingar er að … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , | Leave a comment

Chris Woods á ráðstefnunni 6. apríl

Nú er ljóst að The Bureau of Investigative Journalism í London mun senda Chris Woods sem fulltrúa sinn á ráðstefnu um rannsóknarblaðamennsku sem haldin verður á Reykjavík Natura, laugardaginn 6. apríl nk. Það er mikill fengur að fá Woods sem hefur … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Fleiri fyrirlesarar staðfestir

Nú hafa tveir norskir rannsóknarblaðamenn til viðbótar staðfest komu sína á ráðstefnu Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku 6. apríl nk. Þau Marit Higraff og Harald Eraker eru í ritstjórn þáttarins FBI; Forbrukerinspektörene sem er heilsu-, lífstíls og neytendaþáttur á NRK. Haustið 2011 vakti … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , | Leave a comment

Dagskrá ráðstefnunnar 6. apríl

Ráðstefna laugardaginn 6. apríl 2013 08:45 – Skráning á ráðstefnuna 09:00 – Valgerður Anna Jóhannsdóttir, fulltrúi HÍ í stjórn Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku á Íslandi,  setur ráðstefnuna. 09:15 – 10:30 Handhafi BÍ verðlauna fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins Jóhann Bjarni Kolbeinsson og tilnefndir Andri Ólafsson … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , , , , , , | Leave a comment

Knight Foundation – styrkir fyrir blaðamenn

Knight Foundation er alþjóðlegur styrktarsjóður sem býður þrenns konar styrkir; blaða- og fjölmiðlastyrki, samfélagsstyrki og menningarstyrki. Umsóknarfrestur um blaða- og fjölmiðlastyrki er opinn allt árið en umsóknarferlið er í nokkrum þrepum. Fyrst er send inn umsókn og innan tveggja daga fær umsækjandi … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , | Leave a comment

Upptaka af fyrirlestri Annie Machon

Annie Machon, fyrrum njósnari MI5 og framkvæmdastjóri LEAP, var gestur á Pressukvöldi BÍ og Miðstöðvarinnar 21. febrúar sl. Hér að neðan er myndbandsupptaka af fyrirlestri Machon og umræðunum á eftir. Annie Machon á Pressukvöldi BÍ og Miðstöðvarinnar  

Posted in Fréttir, Myndband | Tagged , | Leave a comment

Tæki og tól við gagnablaðamennsku

Fyrirlesurum á ráðstefnuna fjölgar dag frá degi. Páll Hilmarsson er sjálfstætt starfandi gagnablaðamaður og verður hann  með fyrirlesturinn Tæki og tól við gagnablaðamennsku á ráðstefnu Miðstöðvarinnar 6. apríl nk. Páll Hilmarsson hefur komið víða við á starfsferli sínum. Hann heldur úti vefsvæðinu gogn.in þar … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , | Leave a comment

Norskir blaðamenn ræða um olíuiðnaðinn á ráðstefnunni

Harald Birkevold og Hans Petter Aass, blaðamenn á Stavanger Aftenblad, verða með fyrirlestur um norska olíu- og gasiðnaðinn og dauðsföll í olíuiðnaðinum á ráðstefnunni 6. apríl næstkomandi. Það er mikill fengur að fá þá félaga á ráðstefnuna en þeir búa yfir áralangri reynslu … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , , , , | Leave a comment

Blaðamannastyrkir Norðurlandaráðs 2013

Miðstöð rannsóknarblaðamennsku vill vekja athygli á blaðamannastyrk Norðurlandaráðs en umsóknarfresturinn er til 18. mars nk. Fjöldi íslenskra blaðamanna hafa fengið styrk á síðustu árum og nýtt hann til að fjalla um ýmis norræn málefni. Á heimasíðu Norðurlandaráðs má finna nánari upplýsingar um styrkinn, … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , | Leave a comment

Ráðstefna Miðstöðvarinnar 6. apríl

Miðstöð rannsóknarblaðamennsku á Íslandi verður með ráðstefnu um rannsóknarblaðamennsku laugardaginn 6. apríl á Reykjavík Natura (áður Hótel Loftleiðir). Líkt og í fyrra verða bæði innlendir og erlendis fyrirlesarar á ráðstefnunni. Nils Hanson, ritstjóri fréttaskýringarþáttarins þáttarins Uppdrag Granskning á sænska ríkissjónvarpinu, hefur … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , | Leave a comment