Gavin MacFadyen í Silfri Egils 4.mars sl.

Bandaríski rannsóknarblaðamaðurinn Gavin MacFadyen var gestur Egils Helgasonar í Silfri Egils 4. mars síðastliðinn. Gavin stofnaði CIJ árið 2003 sem er rannsóknarstofnun hýst hjá City University. Hann var hvatamaður að stofnun The Bureau of Investigative Journalism árið 2010 og situr þar í stjórn. Gavin hefur áratugareynslu í framleiðslu þátta sem falla undir rannsóknarblaðamennsku s.s Dispatches á Channel 4, Panorama, 24 Hours, World in Action, Fine Cut og The Money Programme á BBC og Frontline á PBS.

Hér má sjá viðtal Egils við Gavin.

 

 

This entry was posted in Fréttir and tagged , , . Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *