Nytsamlegar vefslóðir fyrir gagnablaðamennsku

Margot Williams, blaðamaður hjá National Public Radio í Washington DC, var ein fyrirlesara á ráðstefnu SKUP í Tönsberg í Noregi fyrr á þessu ári. Fyrirlestur hennar bar heitið Effective Information Mining on the web: Using international databases to get information about persons and companies. 

Williams hefur mikla reynslu á sviði gagna- og rannsóknarblaðamennsku og hér má sjá yfirlit yfir hennar helstu störf og verkefni.  Á fyrirlestrinum dreifði Williams skjali með fjölmörgum vefslóðum sem nýtast blaðamönnum til að finna upplýsingar um einstaklinga og fyrirtæki.

 Vefsíður Margot Williams / National Public RadioPublic Radio

This entry was posted in Fréttir and tagged , , , , , . Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *