Fréttamannastyrkir Norðurlandaráðs

Blaðamannafélagið auglýst í dag fréttamannastyrki Norðulandaráðs en umsóknarfresturinn er til 18.júní næstkomandi. Að þessu sinni er sérstök áhersla á  norrænt þingmannasamstarf og afmælisþing Norðurlandaráðs í Helsinki í tilefni 60 ára afmælis Norðurlandaráðs, líkt og segir í tilkynningu frá Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Styrkirnir eru jafnt fyrir blaðamenn í föstu starfi  hjá dagblöðum, tímaritum, útvarpi og sjónvarpi sem og sjálfstætt starfandi blaðamenn.

Á síðasta ári fengu sjö íslenskir blaðamenn styrki sem voru frá Dkr 8.000-20.000. Hér er listi yfir styrkþega síðustu ára.

Tilkynning fréttamannastyrkir NR 2012

Umsókn um fréttamannastyrk NR 2012

This entry was posted in Fréttir, Styrkir and tagged , , , , . Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *