#dataharvest13 – Ráðstefna um gagnablaðamennsku

Journalismfund.eu stendur fyrir #dataharvest13, ráðstefnu um rannsóknar- og gagnablaðamennsku dagana 3. og 4. maí næstkomandi í BrusselÞetta er í þriðja sinn sem ráðstefnan er haldin og á henni munu fyrirlesarar miðla nýjum aðferðum í rannsóknar – og gagnablaðamennsku og greina frá samstarfsverkefnum. Þessi vettvangur er einnig kjörinn til að styrkja tengslanet við aðra blaðamenn. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni eru David Leigh and Joris Luyendijk, blaðamenn á The Guardian.
Allar nánari upplýsingar og skráning fer fram á vefsíðunni http://dataharvest.eu.
This entry was posted in Námskeið og endurmenntun and tagged , , , , , , , . Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *