Vefsíðan í loftið

Þá er vefsíða Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku á Íslandi komin í loftið. Hún verður uppfærð reglulega með nýjustu fréttum um Miðstöðina, starfsemi hennar og margt, margt fleira. Á vefsíðunni eru einnig að finna upplýsingar um styrki, námskeið og endurmenntunarmöguleika fyrir blaðamenn og fjölmiðlafólk. Listinn er ekki tæmandi og við hvetjum fólk til að senda okkur upplýsingar um styrki og námskeið svo hægt sé að byggja upp góðan gangagrunn.

 

This entry was posted in Fréttir and tagged , , , , , . Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *