Ráðstefna 2012

Meðal helstu verkefna Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku er árleg ráðstefna um rannsóknarblaðamennsku. Fyrsta ráðstefnan verður haldið 14. apríl næstkomandi á hótel Reykjavík Natura. Innlendir og erlendir blaða- og fréttamenn munu sækja ráðstefnunna og kynna verk sín er byggja á rannsóknarblaðamennsku.

Verkefnisstjóri Miðstöðvarinnar Brynja Dögg Friðriksdóttir sér um skráningu á ráðstefnuna.

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *