Styrkir og námskeið

Miðstöð rannsóknarblaðamennsku mun halda utan um styrkjamöguleika og námskeið sem íslenskir blaða- og fréttamenn, ljósmyndarar og fleiri geta sótt. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér þessa styrkjamöguleika.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *