Dagskrá

Ráðstefna laugardaginn 6. apríl 2013

Icelandair Hotel Reykjavík Natura (áður Hótel Loftleiðir)

 08:45 – Skráning á ráðstefnuna

09:00 – Valgerður Anna Jóhannsdóttir, fulltrúi HÍ í stjórn Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku á Íslandi,  setur ráðstefnuna.

09:15 – 10:30 Handhafi BÍ verðlauna fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins Jóhann Bjarni Kolbeinsson, RÚV, og tilnefndir Andri Ólafsson, Stöð 2, og Jóhannes Kr. Kristjánsson, Kastljósi RÚV.

10:30 – 11:00 Kaffihlé

11:00 – 12:00  Páll Hilmarsson – Tæki og tól við gagnablaðamennsku

12:00 – 13:00 Hádegishlé

13:00 – 14:00 Nils Hanson, Uppdrag Granskning, – ABC of Investigative Journalism

14:00 – 15:00  Harald Birkevold & Hans Petter Aass, Stavanger Aftenblad, – Norski olíu- og gasiðnaðurinn

15:00 – 15:30 Kaffihlé

15:30 – 16:30 Marit Higraff & Harald Eraker, NRK, – Omega – 3 lýsisperlur 

16:30 – 17:30 –  Chris Woods,  Mannlausar árásarflugvélar í stríði og The Bureau of Investigative Journalism í London

17:30 – Ráðstefnu lýkur.

Skráning á ráðstefnuna fer fram á icij@hi.is fyrir 28. mars.  

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *