Styrkir

Samantekt Nýsköpunarmiðstöðar Íslands yfir norræna styrki – Margir þessa sjóða bjóða upp á ferðastyrki til ýmissa verkefna og styrki vegna samstarfs við aðila á Norðurlöndunum. Nokkrir styrkir eru menningartengdir og gætu mögulega hentað til umfjöllunar um slíkt efni. Bendi sérstaklega á Letterstedska sjóðinn sem er með ferðastyrki (t.d til að fara á ráðstefnur o.fl.) og hægt er að sækja um þá á íslensku.

Styrkir Norrænu ráðherranefndarinnar til eflingu blaðamennsku/fjölmiðlunar milli Norðurlanda og Norðvestur-Rússlands á árunum 2012 og 2013.

Blaðamannastyrkir Norðurlandaráðs.

Rannsóknarstyrkir IRE – Investigative Reporters & Editors.

Fritt ord, Noregi – Sjóðurinn styrkir einkum verkefni sem tengjast Noregi og tjáningarfrelsi.

Journalism Fund – Evrópusjóður sem styrkir rannsóknarblaðamennsku.

Bertha BRITDOC Documentary Journalism Fund er nýr sjóður sem styrkir gerð heimildamynda sem byggja á blaðamennsku. Á heimasíðu BRITDOC eru einnig fleiri alþjóðlegir sjóðir sem snúa að heimildamyndagerð.

Global Investigative Journalism Network er með myndarlegan lista yfir hina ýmsu styrki og endurmenntunartækifæri s.s. blaðamannastyrki í tengslum við umhverfismál, börn og fjölskyldu og margt fleira.

 

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *