Ráðstefnur erlendis

Fjölmargar ráðstefnur um blaðamennsku og rannsóknarblaðamennsku eru haldnar árlega víða um heim. Þær eru öllu jafna opnar öllum og eru mjög gagnlegar til að efla tengslanet og til endurmenntunar.

SKUP ráðstefnan í Tönsberg í Noregi 23.-25.mars 2012.

GRÄV ráðstefnan í Malmö, Svíþjóð 23.2-5. mars 2012.

Tutkiva ráðstefnan,  30-31.mars 2012. Upplýsingar um ráðstefnuna eru á finnsku.

European Data Harvest, Brussel, 6.-8. maí 2012. Ráðstefna um gagnablaðamennsku (datajournalism) og upplýsingafrelsi (FOI – Freedom of Information).

Danska blaðamannaráðstefnan, Óðinsvéum, Danmörku 11.-12. nóvember 2012.

Evrópska rannsóknarblaðamennskuráðstefnanEindhoven, Hollandi 16.-17. nóvember 2012. Áherslur á evrópska rannsóknarblaðamennsku, aðferðarfæði og framsetningu upplýsinga.

Ráðstefna ARIJ – Arab Investigative Reporters Network, Túnis desember (dagsetningar liggja ekki fyrir).

Alþjóðlega rannsóknarblaðamennskuráðstefnan, Rio De Janeiro, Brasilíu 12.-15. október 2013.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *