Tag Archives: endurmenntun

#dataharvest13 – Ráðstefna um gagnablaðamennsku

Journalismfund.eu stendur fyrir #dataharvest13, ráðstefnu um rannsóknar- og gagnablaðamennsku dagana 3. og 4. maí næstkomandi í Brussel. Þetta er í þriðja sinn sem ráðstefnan er haldin og á henni munu fyrirlesarar miðla nýjum aðferðum í rannsóknar – og gagnablaðamennsku og greina frá samstarfsverkefnum. Þessi … Continue reading

Posted in Námskeið og endurmenntun | Tagged , , , , , , , | Leave a comment

Vel heppnuð SKUP ráðstefna

620 gestir og fyrirlesarar sóttu árlega blaðamannaráðstefnu SKUP í Tønsberg í Noregi um liðna helgi. Undirrituð lagði land undir fót auk Helgu Arnardóttur og Lóu Pind Aldísardóttur, fréttakonum á Stöð 2. Kristinn Hrafnsson, formaður stjórnar Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku, bættist  í  hópinn … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , | Leave a comment

Vefsíðan í loftið

Þá er vefsíða Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku á Íslandi komin í loftið. Hún verður uppfærð reglulega með nýjustu fréttum um Miðstöðina, starfsemi hennar og margt, margt fleira. Á vefsíðunni eru einnig að finna upplýsingar um styrki, námskeið og endurmenntunarmöguleika fyrir blaðamenn og fjölmiðlafólk. Listinn er … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , , | Leave a comment