Tag Archives: fréttir

Fleiri fyrirlesarar staðfestir

Nú hafa tveir norskir rannsóknarblaðamenn til viðbótar staðfest komu sína á ráðstefnu Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku 6. apríl nk. Þau Marit Higraff og Harald Eraker eru í ritstjórn þáttarins FBI; Forbrukerinspektörene sem er heilsu-, lífstíls og neytendaþáttur á NRK. Haustið 2011 vakti … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , | Leave a comment

Dagskrá ráðstefnunnar 6. apríl

Ráðstefna laugardaginn 6. apríl 2013 08:45 – Skráning á ráðstefnuna 09:00 – Valgerður Anna Jóhannsdóttir, fulltrúi HÍ í stjórn Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku á Íslandi,  setur ráðstefnuna. 09:15 – 10:30 Handhafi BÍ verðlauna fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins Jóhann Bjarni Kolbeinsson og tilnefndir Andri Ólafsson … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , , , , , , | Leave a comment

Knight Foundation – styrkir fyrir blaðamenn

Knight Foundation er alþjóðlegur styrktarsjóður sem býður þrenns konar styrkir; blaða- og fjölmiðlastyrki, samfélagsstyrki og menningarstyrki. Umsóknarfrestur um blaða- og fjölmiðlastyrki er opinn allt árið en umsóknarferlið er í nokkrum þrepum. Fyrst er send inn umsókn og innan tveggja daga fær umsækjandi … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , | Leave a comment

Fréttamannastyrkir Norðurlandaráðs

Blaðamannafélagið auglýst í dag fréttamannastyrki Norðulandaráðs en umsóknarfresturinn er til 18.júní næstkomandi. Að þessu sinni er sérstök áhersla á  norrænt þingmannasamstarf og afmælisþing Norðurlandaráðs í Helsinki í tilefni 60 ára afmælis Norðurlandaráðs, líkt og segir í tilkynningu frá Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Styrkirnir … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , , , | Leave a comment

Nytsamlegar vefslóðir fyrir gagnablaðamennsku

Margot Williams, blaðamaður hjá National Public Radio í Washington DC, var ein fyrirlesara á ráðstefnu SKUP í Tönsberg í Noregi fyrr á þessu ári. Fyrirlestur hennar bar heitið Effective Information Mining on the web: Using international databases to get information about persons … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , , , , | Leave a comment

Niðurstöður spurningakönnunar

Þátttakendur á ráðstefnu Miðstöðvarinnar 14.apríl sl. voru mjög ánægðir með ráðstefnuna en þessar upplýsingar koma skýrt fram í niðurstöðum spurningakönnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ sendi út fyrir Miðstöð rannsóknarblaðamennsku til að kanna álit þátttakenda á ráðstefnunni. Alls var svarhlutfall um 65% eða … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , | Leave a comment

2012 ICIJ Conference

Dear colleagues Thank you all for participating in our first conference. I hope you share our feeling that it went well and was beneficial for all who took part. On top of the inspirational and educational value it was simply … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , , | Leave a comment

Ráðstefnan næstkomandi laugardag

Nú liggur fyrir endanleg dagskrá fyrstu ráðstefnu Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku sem haldin verður á Reykjavík Natura laugardaginn 14. apríl. Skráning hefst kl. 08:30 og fyrirlestrar stuttu síðar. Hér má sjá dagskránna í heild sinni. Ráðstefnan er á ensku enda flestir fyrirlesararnir erlendir, … Continue reading

Posted in Fréttir | Tagged , | Leave a comment

Styrkir, námskeið og ráðstefnur

Listinn yfir styrki lengist hægt og rólega og vonandi koma þessir styrkir til að nýtast einhverjum íslenskum blaðamönnum í framtíðinni. Undir flipanum styrkir og námskeið er “Ráðstefnur” en þar er að finna upplýsingar um ýmsar ráðstefnur um blaðamennsku sem framundan eru. … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , , | Leave a comment

Bertha BRITDOC documentary journalism fund

Bertha BRITDOC Documentary Journalism Fund er nýr alþjóðlegur sjóður sem styrkir gerð heimildamynda sem byggja á blaðamennsku. Myndirnar eiga að vera í fullri lengd og vekja athygli á málefnum sem hafa fengið litla eða enga athygli. Meira um sjóðinn hér. BRITDOC … Continue reading

Posted in Fréttir, Styrkir | Tagged , , , | Leave a comment